Umsókn um eftirlaun

Kynning fyrir þá sem nálgast töku lífeyris


Sundagörðum 2, þriðjudag 15. maí kl. 17

Við erum hér

  • Sjóðfélagar geta kynnt sér lífeyrisréttindi almennt og fengið ýmsar upplýsingar sem verða þeim vonandi til hjálpar við að ákveða hvenær þeir hefja töku lífeyris. 
  • Áhugasamir geta skráð sig til fundar með því að hringja í síma 480 7000 eða senda tölvupóst á birta@birta.is og gefa upp nafn, kennitölu og símanúmer. 

 

Þeir sem vilja undirbúa sig fyrir fundinn geta : 

Lífeyrisreiknivélin