Reglur um hæfi lykilstarfsmanna


Stjórn Birtu lífeyrissjóðs setti reglur um hæfi lykilstarfsmanna í samræmi við leiðandi tilmæli Fjármálaeftirlitsins. 

Reglurnar voru samþykktar í stjórn sjóðsins 26. október 2017.