Þau mistök urðu nú í morgun að sendur var út tölvupóstur til haghafa Birtu lífeyrissjóðs þess efnis að lánsumsókn væri í vinnslu.
Tölvupóstur þessi var sendur út fyrir mistök og …
Birta lífeyrissjóður mun nú í janúar endurtaka tekjuathugun nóvembermánaðar 2025 vegna útreiknings örorkulífeyris fyrir desember í fyrra og hann leiðréttur hjá þeim sem það á við. Ástæða þessa er framlenging …
Birta hefur tekið í notkun nýjan launagreiðendavef með það að markmiði að auka aðgengi að upplýsingum og veita launagreiðendum betri yfirsýn.
Vefurinn er samstarfsverkefni Hugsmiðjunnar, Reiknistofu lífeyrissjóða og þeirra sjóða …