Samþykktir

Samþykktir Birtu lífeyrissjóðs eru grundvallarreglur um starfsemi sjóðsins og lífeyrisréttindi sjóðfélaga. Nýjar samþykktir eða samþykktarbreytingar eru lagðar fyrir ársfund sjóðsins. Slíkar breytingar þurfa staðfestingar Fjármála- og efnahagsráðuneytis sem leitar umsagnar Fjármálaeftirlits, áður en þær taka gildi.

Samþykktir Birtu lífeyrissjóðs 1. janúar 2023

Hér er hægt að skoða gildandi samþykktir Birtu lífeyrissjóðs

Samþykktir þessar voru staðfestar af stjórn Birtu lífeyrissjóðs þann 7. október 2022 og voru staðfestar af fjármála- og efnahagsráðuneytinu 22. desember 2022. Samþykktir þessar gilda frá og með 1. janúar 2023.

I. Hlutverk, skipulag og ávöxtun sjóðsins

1. gr. Nafn sjóðsins og heimili
2. gr. Hlutverk sjóðsins
3. gr. Deildaskipting
4. gr. Um aðild að lífeyrissjóði og sjóðfélaga
5. gr. Stjórn
6. gr. Ársfundur
7. gr. Reikningar og endurskoðun
8. gr. Tryggingafræðileg athugun
9. gr. Ávöxtun fjár sjóðsins
10. gr. Iðgjöld
11. gr. Grundvöllur lífeyrisréttinda

II. Samtryggingardeild

12. gr. Eftirlaunalífeyrir
13. gr. Örorkulífeyrir
14. gr. Makalífeyrir
15. gr. Barnalífeyrir
15.A gr. Fjölskyldubætur

III. Séreignardeild

16. gr. Séreignardeild

IV. Tilgreind séreignardeild (T-deild)

17. gr. Tilgreind séreignardeild (T-deild)

V. Ýmis ákvæði

18. gr. Iðgjaldagreiðslur falla niður
19. gr. Endurgreiðsla iðgjalda
20. gr. Samningar um gagnkvæm réttindi o.fl.
21. gr. Tilhögun lífeyrisgreiðslna
22. gr. Bann við framsali og veðsetningu lífeyris
23. gr. Málsmeðferð og gerðardómur
24. gr. Eftirlit
25. gr. Samningar við tryggingafélög um heilsutryggingar
26. gr. Breytingar á samþykktunum

VI. Gildistaka

27. gr. Gildistaka

VII. Töflur

Tafla I

Taflan sýnir árlegan eftirlaunalífeyrisrétt við 67 ára aldur fyrir 10.000 kr. ársiðgjald. Gert er ráð fyrir mánaðarlegum greiðslum iðgjalds. Aldur sjóðfélaga er reiknaður sem aldur í lok þess mánaðar sem iðgjaldatímabil telst til.

Réttindatafla eftir aldri og fæðingarárgangi.

1955 - 1958
1959 - 1962
1963 - 1966
1967 - 1970
1971 - 1974
1975 - 1978
1979 - 1982
1983 - 1986
1987 - 1990
1991 - 1994
1995 - 1998
1999 - 2002
2003 - 2006