Gjaldskrá


Gjaldskrá Birtu lífeyrissjóðs er birt með fyrirvara um innsláttarvillur og eru ákvæði hennar breytanleg án fyrirvara.

Lántökugjald ef útbúa þarf eitt skuldabréf 49.000 kr.
Viðbótarskuldabréf/blandað lán 8.000 kr.*
Þinglýsingargjald 2.500 kr.**
Greiðslumat fyrir einstakling 6.700 kr.***
Greiðslumat fyrir hjón/sambúðaraðila 12.900 kr.***

Lántökugjald ef útbúa þarf eitt skuldabréf að viðbættum kostnaði vegna greiðslumats og þinglýsingargjaldi er kr. 58.200 þegar einstaklingur á í hlut en kr. 64.400 og þegar hjón/sambúðaraðilar eiga í hlut.

* Þegar útbúa þarf tvö skuldabréf. Lántökugjaldið er 49.000 kr. fyrir fyrra lánið og 8.000 kr. fyrir seinna lánið ef um er að ræða lán sem tekin eru samtímis, á sömu fasteign. Alls 57.000 kr.

** Lántaki annast sjálfur þinglýsingu skuldabréfa.

*** Veðbandayfirlit þarf að fylgja þinglýstum skuldabréfum. Ef það fylgir ekki mun sjóðurinn útvega og 2.000 kr. gjald verða dregið frá lánsfjárhæð við útborgun.

Kostnaður við greiðslur samkvæmt gildandi verðskrá innheimtuaðila Íslandsbanka (frá 4. maí 2018)
Tilkynninga- og greiðslugjald skuldfært af reikningi - pappírsyfirlit 255 kr.
Tilkynninga- og greiðslugjald skuldfært af reikningi - netyfirlit 130 kr.
Greitt með greiðsluseðli - pappírsyfirlit 640 kr.
Greitt með greiðsluseðli - netyfirlit 515 kr.
Veðflutningur 5.000 kr.
Skuldaraskipti 5.000 kr. + greiðslumat, ef við á
Skilmálabreyting 5.000 kr.
Skilyrt veðleyfi 5.000 kr.
Greiðslumat fyrir einstakling 6.700 kr.
Greiðslumat fyrir hjón/sambúðaraðila 12.900 kr.
Þinglýsingargjald 2.500 kr.*
Veðbandslausn 5.000 kr.
Veðbandayfirlit 2.000 kr.**
Fasteignamat 750 kr.
Umsýsla banka 700 kr.
Vog, fyrirspurn 750 kr.

* Lántaki annast sjálfur þinglýsingu skuldabréfa. Nýtt veðbókarvottorð þarf að fylgja þinglýstum skuldabréfum. Nýtt veðbókarvottorð þarf einnig að fylgja þinglýstum veðflutningum.

** Veðbandayfirlit þarf að fylgja þinglýstum skuldabréfum. Ef það fylgir ekki mun sjóðurinn útvega og 2.000 kr. gjald verða dregið frá lánsfjárhæð við útborgun.

Veðflutningur 10.000 kr.
Skuldaraskipti 10.000 kr.
Skilmálabreyting 10.000 kr.
Skilyrt veðleyfi 10.000 kr.
Þinglýsingargjald 2.500 kr.*
Veðbandslausn 10.000 kr.
Veðbandayfirlit 2.000 kr.**
Fasteignamat 750 kr.
Umsýsla banka 700 kr.
Hlutafélagaskrá, gildandi skráning 500
Vog, fyrirspurn 750 kr.

* Lántaki annast sjálfur þinglýsingu skuldabréfa. Nýtt veðbókarvottorð þarf að fylgja þinglýstum skuldabréfum. Nýtt veðbókarvottorð þarf einnig að fylgja þinglýstum veðflutningum.

** Veðbandayfirlit þarf að fylgja þinglýstum skuldabréfum. Ef það fylgir ekki mun sjóðurinn útvega og 2.000 kr. gjald verða dregið frá lánsfjárhæð við útborgun.

Eindagi lána er sá sami og gjalddagi. Ef greitt er eftir gjalddaga/eindaga reiknast vextir frá þeim tíma til greiðsludags.

Birta lífeyrissjóður sendir bréf vegna hvers og eins vanskilagjalddaga í samræmi við innheimtulög nr. 95/2008 og reglugerð nr. 37/2009. Vinsamlegast hafið samband við ráðgjafa Birtu lífeyrissjóðs sé þörf á frekari upplýsingum vegna innheimtugjalda.

Sjóðurinn innheimtir 1% uppgreiðslugjald af umframgreiðslum inn á lán sem bera fasta vexti, fyrstu 5 ár af líftíma skuldabréfs. Ekki er innheimt uppgreiðslugjald ef umframgreiðsla nemur lægri fjárhæð en 1.000.000 kr. á ársgrundvelli í samræmi við lög nr. 118/2016.

Lán sem bera breytilega vexti hafa ekkert uppgreiðslugjald.

Greiðendur eru vinsamlegast beðnir um að setja númer láns í tilvísun.

Reikningsnúmer: Kennitala:
526-22-1 421289-2639

* Vinsamlegast sendið fyrirspurnir vegna umframgreiðslna inn á lán á birta@birta.is