Eyðublöð

Þarftu að senda okkur gögn á öruggan hátt?

Birta lífeyrissjóður tekur á móti gögnum frá einstaklingum, fyrirtækjum og stofnunum í gegnum örugga vefgátt. Nauðsynlegt er að hafa rafræn skilríki til að skrá sig inn í vefgáttina.

Athugið að þetta er ekki umsóknargátt heldur leið til að senda t.d. viðbótargögn til sjóðsins. Eyðublöð má finna neðar á síðunni og rafrænar umsóknir undir lásnum efst til hægri á síðunni.

Smelltu hér til að senda okkur gögn

Eyðublöð

Við mælum eindregið með því að sækja um með rafrænum skilríkjum. Hafir þú ekki rafræn skilríki eða átt þú ekki kost á því að skila rafrænni umsókn þá eru eyðublöð aðgengileg hér að neðan. Hægt er að forskrá allar upplýsingar í skjölin séu þau vistuð og fyllt út í Acrobat Reader áður en þau eru prentuð út og undirrituð. Öllum umsóknum skal skila útfylltum og undirrituðum til sjóðsins.

Hér finnur þú rafrænar umsóknir

Öllum umsóknum um lífeyri og útgreiðslur séreignar þarf að skila inn í síðasta lagi 20. þess mánaðar sem greiða á fyrir. Berst umsókn eftir það verður greitt frá næsta mánuði. Greitt er síðasta virka dag mánaðar.

Tilgreind séreign

Framvísa skal skilríkjum þegar tilkynning um ráðstöfun iðgjalds í tilgreinda séreign er afhent á skrifstofu sjóðsins.

Lífeyrir

Sjóðfélagar sem sækja um örorkulífeyrir eru hvattir til að hafa samband við skrifstofu sjóðsins áður en umsókn er fyllt út og fá leiðbeiningar um umsóknarferlið.

Beiðni um breytingu á persónuafslætti

Séreign

Lán

Lánsumsókn (267,5 KB)

Iðgjöld