Eyðublöð

Þarftu að senda okkur gögn á öruggan hátt?

Birta lífeyrissjóður tekur á móti gögnum frá einstaklingum, fyrirtækjum og stofnunum í gegnum örugga vefgátt. Nauðsynlegt er að hafa rafræn skilríki til að skrá sig inn í vefgáttina.

Smelltu hér til að senda okkur gögn

Eyðublöð

Við mælum eindregið með því að sækja um með rafrænum skilríkjum. Hafir þú ekki rafræn skilríki eða átt þú ekki kost á því að skila rafrænni umsókn þá eru eyðublöð aðgengileg hér að neðan. Hægt er að forskrá allar upplýsingar í skjölin séu þau vistuð og fyllt út í Acrobat Reader áður en þau eru prentuð út og undirrituð. Öllum umsóknum skal skila útfylltum og undirrituðum til sjóðsins.

Hér finnur þú rafrænar umsóknir

Tilgreind séreign

Framvísa skal skilríkjum þegar tilkynning um ráðstöfun iðgjalds í tilgreinda séreign er afhent á skrifstofu sjóðsins.

Lífeyrir

Sjóðfélagar sem sækja um örorkulífeyrir eru hvattir til að hafa samband við skrifstofu sjóðsins áður en umsókn er fyllt út og fá leiðbeiningar um umsóknarferlið.

Beiðni um breytingu á persónuafslætti

Séreign

Lán

Lánaumsókn (262,9 KB)

Lánsrétt hafa sjóðfélagar sem greiða eða hafa greitt til sjóðsins og uppfylla önnur skilyrði lánareglna.

Breytingar á lánum

Veðleyfi

Iðgjöld