Gott að huga að starfslokum snemma

Starfsfólk lífeyrisdeildarinnar sat fyrir svörum á fjölmennum kynningarfundi Birtu sem haldinn var í gær 15. maí, en á fundinum voru líflegar umræður um lífeyrismál.

Sjá nánar

Fréttir og tilkynningar

Stelpur í fyrsta sinn í meirihluta útskrifaðra bakara
18.05.2018

„Við útskrifum sex bakara í vor, þar af fjórar stelpur. Þær eru nú fleiri en strákar í útskriftarnema í fyrsta sinn. Ég er stolt af því,“ segir Ásthildur Elín Guðmundsdóttir ...

Nánar