Um áramót taka gildi nýjar réttindatöflur fyrir sjóðsfélaga Birtu. Réttindatöflurnar taka mið af nýjum lífslíku- og eftirlifendatöflum Félags íslenskra tryggingafræðinga sem fjármálaráðherra staðfesti með reglugerð í desember á síðasta ári. …
30. desember 2022 Lesa meira