Kjörfundur fulltrúa launamanna í Birtu lífeyrissjóði, vegna stjórnarkjörs í lífeyrissjóðnum verður haldinn miðvikudaginn 9. apríl nk. kl. 17:00.
Fulltrúaráð fær upplýsingar um fundinn í tölvupósti þegar nær dregur.
Ársfundur verður …
Breytilegir óverðtryggðir vextir lána Birtu taka breytingum frá og með 1. mars 2025.
Vextirnir lækka úr 9,60% í 9,10%. Breytingin er til komin vegna breytinga á grunnvöxtum lánanna sem eru …
Valnefnd Birtu lífeyrissjóðs auglýsir eftir frambjóðendum til þess að taka sæti í stjórn sjóðsins kjörtímabilið 2025 til 2027.
Fulltrúaráð launamanna Birtu kýs tvo stjórnarmenn (karl og konu) til tveggja ára …