Birta lífeyrissjóður er fjórði stærsti lífeyrissjóður landsins með 20.385 virka sjóðfélaga.
Hrein eign samtryggingardeildar til greiðslu lífeyris nam 545.270 millj. kr. í árslok samanborið við 549.755 millj. kr. árið áður. …
Kjörfundur fulltrúa launamanna í Birtu lífeyrissjóði, vegna stjórnarkjörs í lífeyrissjóðnum verður haldinn mánudaginn 24. apríl nk. kl. 17:30.
Fulltrúaráð fær upplýsingar um fundinn í tölvupósti þegar nær dregur.
Ársfundur verður …
Breytilegir óverðtryggðir vextir lána Birtu taka breytingum frá og með 1. mars 2023. Vextirnir hækka úr 7,60% í 8,10%. Breytingin er til komin vegna breytinga á grunnvöxtum lánanna sem eru …