Breytilegir óverðtryggðir vextir Birtu taka breytingum frá og með 1. ágúst 2022. Vextirnir hækka úr 5,85% í 6,35%. Breytingin er til komin vegna breytinga á grunnvöxtum lánanna sem eru meginvextir …
Stjórn Birtu hefur tekið ákvörðun um lækkun vaxtaálags á óverðtryggðum lánum.
Stjórn byggir ákvörðun sína um endurskoðun vaxtaálags á 3. tl lánaskilmála en þar er heimild til endurskoðunar vaxtaálags með …
Alþingi samþykkti á dögunum breytingar á lögum um lífeyrissjóði og fleiri lögum sem fela í sér talsverðar breytingar. Lögin taka gildi 1. janúar 2023.
Helstu breytingar eru að lágmarksiðgjald í …