Breytingar á lánum

Eftir útgáfu skuldabréfs geta komið upp aðstæður sem kalla á breytingar á skuldabréfinu. Það getur verið vegna veðflutninga, yfirtöku nýs skuldara eða skilmálabreytingar vegna greiðsluerfiðleika svo dæmi séu tekin.

Breytingar á lánum

Lánabreytingar

Upplýsingar um kostnað og gjöld vegna lánabreytinga er að finna í gjaldskrá Birtu lífeyrissjóðs.