Lánareglur

Lánsrétt hafa sjóðfélagar sem uppfylla að lágmarki eitt eftirfarandi skilyrða: Greiða til sjóðsins á grundvelli kjarasamnings eða annarrar skylduaðildar. Hafa greitt undanfarna sex mánuði í samtryggingardeild eða eiga þriggja ára samfellda greiðslusögu í sjóðinn. Sama rétt hafa þeir sem uppfylltu eitthvert skilyrðanna þegar taka lífeyris hófst, að uppfylltum öðrum skilyrðum lánareglna.

Lánareglur Birtu

Skilyrði fyrir lántöku