Ársfundir

Ársfundur hefur æðsta vald í málefnum sjóðsins, ef ekki er öðruvísi ákveðið í samþykktum. Allir sjóðfélagar eiga rétt til fundarsetu með málfrelsi og tillögurétti.