Reikna lán

Með lánareiknivélinni er hægt að kynna sér hvaða tegund lána hentar best. Þar er hægt að sjá greiðslubyrði lána miðað við mismunandi forsendur og bera saman kostnað.

Sjóðfélagar sem greitt hafa að lágmarki 6 sl. mánuði í samtryggingu eða eiga þriggja ára samfellda greiðslusögu í sjóðinn geta fengið hagstæð húsnæðislán að uppfylltum öðrum skilyrðum lánareglna.