Útgefið efni


Hér er yfirlit yfir ýmsar upplýsingar sem sjóðurinn gefur út.

Ársskýrslur

Stjórn lífeyrissjóðs og framkvæmdastjóra ber lögum samkvæmt að semja ársreikning fyrir hvert reikningsár í starfsemi sjóðsins. Hér er að finna ársskýrslur síðustu ára á pdf formi.

Fréttabréf

Tvisvar á ári sendir lífeyrissjóðurinn bréf til sjóðfélaga sinna þar sem fram koma áunninn réttindi hvers og eins auk fréttabréfs sem inniheldur ýmsa fróðleiksmola frá lífeyrissjóðnum.