Við gætum þessa virða persónuvernd þeirra sem heimsækja vefsvæðið okkar. Upplýsingum sem kunna að auðkenna þá sem heimsækja vefsvæðin okkar er aðeins safnað þegar notendur samþykkja það af fúsum og frjálsum vilja.
Birta notar vefkökur (e. cookies) í því skyni að gera vefsíður sínar betri og aðgengilegri fyrir notendur og til að auka þjónustustig. Til að upplifa alla þá eiginleika sem vefsíður Birtu bjóða uppá er mikilvægt að vafrinn samþykki vefkökur (e. cookies).
2.1 Vefkökur
Vefkökur eru litlar textaskrár sem vefsvæði vistar á tölvunni eða snjalltækinu þínu þegar þú heimsækir vefsíður. Vefkökur gera okkur kleift að fá nafnlausar upplýsingar um hvernig notendur nota vefina og að muna stillingar notandans yfir ákveðinn tíma.
Ef þú vilt ekki nota vefkökur er hægt að breyta stillingum í vafranum sem þú notar svo að upplýsingarnar eru ekki vistaðar án þess að beðið sé um leyfi fyrst. Þú getur stillt vafra til að útiloka og eyða kökum.