Sjóðurinn

Birta lífeyrissjóður er fjórði stærsti lífeyrissjóður landsmanna ef miðað er við hreina eign til greiðslu lífeyris. Sjóðurinn starfar samkvæmt samþykktum sem samþykktar eru á ársfundi hans og síðan staðfestar af fjármálaráðuneytinu í samræmi við lög nr. 129/1997 um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða.

Getum við aðstoðað?

Þjónustufulltrúar okkar taka vel á móti sjóðfélögum og svara algengum spurningum og veita ráðgjöf.

Starfsfólk

Birta lífeyrissjóður leggur áherslu á að veita sjóðfélögum framúrskarandi þjónustu. Starfsfólk Birtu býr yfir sérfræðiþekkingu á lífeyrismálum og lánveitingum.

Þjónusta
Auður Halldórsdóttir
Lífeyrir/lánamál/iðgjöld
audur@birta.is
Ástrós Birta Pétursdóttir
Lífeyrir/iðgjöld
astros@birta.is
Erla Fanney Þórisdóttir
Lífeyrir/lánamál/iðgjöld
erla@birta.is
Jóhanna Helga Guðjónsdóttir
Móttökuritari
johanna@birta.is
Iðgjöld og innheimta
Halldóra Bragadóttir
Iðgjöld og innheimta
halldora@birta.is
Sjöfn María Guðmundsdóttir
Iðgjöld og innheimta
sjofn@birta.is
Þóra Erlingsdóttir
Iðgjöld og innheimta
thora@birta.is
Lífeyrir
Helga María Mosty
Lífeyrismál
helgamaria@birta.is
Sigrún Þóra Björnsdóttir
Lífeyrismál
sigrun@birta.is
Sigþrúður Jónasdóttir
Lífeyrismál
siffa@birta.is
Þóra Magnúsdóttir
Lífeyrismál
thoram@birta.is
Lán
Sigurbjörn Einarsson
Lánamál
sigurbjorn@birta.is
Eignastýring
Árni Hjaltason
Eignastýring
arni@birta.is
Kristín Jóna Kristjándóttir
Eignastýring
kristin@birta.is
Loftur Ólafsson
Eignastýring
loftur@birta.is
Soffía Gunnarsdóttir
Forstöðumaður eignastýringarsviðs
soffia@birta.is
Tryggvi Guðbrandsson
Eignastýring
tryggvi@birta.is
Rekstur
Elsa Dóra Ísleifsdóttir
Verðbréfaskráning
elsa@birta.is
Eva Jóhannesdóttir
Markaðsmál
eva@birta.is
Hanna Þórunn Skúladóttir
Forstöðumaður skrifstofu- og rekstrarsviðs
hanna@birta.is
Helga Dögg Yngvadóttir
Gæða- og skjalastjóri
helga@birta.is
Hrefna Sigurðardóttir
Bókari
hrefna@birta.is
Jóna Guðrún Ólafsdóttir
Bókari
jona@birta.is
Júlía Sjörup Eiríksdóttir
Bókari
julia@birta.is
Kristján Geir Pétursson
Lögfræðingur
kristjan@birta.is
Ólafur Sigurðsson
Framkvæmdastjóri
olafur@birta.is
Ragnheiður Pétursdóttir
Viðskiptaþróun
ragnheidur@birta.is
Róbert Leó Sigurðarson
Sérfræðingur
robert@birta.is

Stjórn og nefndir

Stjórn sjóðsins skal skipuð fulltrúum launamanna og samtaka atvinnurekenda að jöfnu. Stjórnin skal skipuð átta mönnum og skulu fjórir kjörnir af fulltrúum launamanna og fjórir kjörnir af samtökum atvinnurekenda. Kjörtímabil stjórnar er tvö ár og skal kjósa tvo fulltrúa launamanna og tvo fulltrúa atvinnurekenda hvert ár. Tryggja skal að kynjahlutföll í stjórninni séu í samræmi við ákvæði laga. Helmingi færri varamenn skal kjósa með sama hætti og til sama tíma og aðalmenn.

Starfsreglur stjórnar Birtu lífeyrissjóðs

Stjórn Birtu
Valdir af fulltrúum launafólks:
Hafliði Kristjánsson
Stjórnarmaður
Hafliði Kristjánsson image
Hafliði Kristjánsson
Stjórnarmaður

Fædd/ur:
1970
Menntun:
Fiskeldisfræðingur
Starf:
Sölustjóri hjá N1
  • Hafliði var kjörinn í stjórn Birtu lífeyrissjóðs árið 2024.
  • Hafliði á eignarhlut í fyrirtæki eða félagi sem er eitt af 20 stærstu greiðendum í Birtu.
  • Hafliði er virkur sjóðfélagi í Birtu lífeyrissjóði og borgar fyrirtækið sem hann starfar hjá iðgjöld til Birtu samkvæmt kjarasamningi.
  • Kjörinn til ársfundar 2026.
Hrönn Jónsdóttir
Formaður stjórnar
Hrönn Jónsdóttir image
Hrönn Jónsdóttir
Formaður stjórnar

Fædd/ur:
1980
Menntun:
Margmiðlunarhönnuður og Prentsmiður
Starf:
Oneline writer hjá Marel Iceland hf.
  • Hrönn tók sæti sem varamaður í stjórn Sameinaða lífeyrissjóðsins árið 2013 og í stjórn Birtu lífeyrissjóðs frá árinu 2018. Hrönn er einnig varamaður í Starfsgreinaráði upplýsinga- og fjölmiðlagreina.
  • Hrönn á ekki eignarhlut í fyrirtæki/félagi sem á aðild að Birtu lífeyrissjóði.
  • Hrönn er virkur sjóðfélagi í Birtu lífeyrissjóði og borgar fyrirtækið sem hún starfar hjá iðgjöld til Birtu samkvæmt kjarasamningi.
  • Kjörin til ársfundar 2026.
Jakob Tryggvason
Stjórnarmaður
Jakob Tryggvason image
Jakob Tryggvason
Stjórnarmaður

Fædd/ur:
1972
Menntun:
M.a. diploma í hljóðtækni við Háskólann í Surrey og samsett nám úr fjölda tölvu- raf- og tæknigreina.
Starf:
Formaður Félags tæknifólks og gjaldkeri Rafiðnaðarsambands Íslands.
  • Jakob tók fyrst sæti í stjórn Stafa lífeyrissjóðs árið 2011 og síðar í stjórn Birtu lífeyrissjóðs frá 2016 til 2020.
  • Jakob á ekki eignarhlut í fyrirtæki/félagi sem á aðild að Birtu lífeyrissjóði.
  • Jakob er virkur sjóðfélagi í Birtu lífeyrissjóði og borgar fyrirtækið sem hann starfar hjá iðgjöld til Birtu samkvæmt kjarasamningi.
  • Ásamt störfum sem gjaldkeri Rafiðnaðarsambands Íslands er Jakob einnig í miðstjórn og framkvæmdastjórn sambandsins. Jakob á sæti í lífeyrisnefnd ASÍ og er stjórnarformaður Menntasjóðs rafiðnaðarins.
  • Kjörinn til ársfundar 2025.
Valdir af fulltrúum samtaka atvinnulífsins:
Ólöf Linda Sverrisdóttir
Stjórnarmaður
Ólöf Linda Sverrisdóttir image
Ólöf Linda Sverrisdóttir
Stjórnarmaður

Fædd/ur:
1973
Menntun:
MSc í auðstjórnun (Wealth Management), BSc í viðskiptafræði, CFA® leyfisbréf, útgefið af CFA Institute og próf í verðbréfaviðskiptum
Starf:
Fjárstýring hjá Controlant hf.
  • Ólöf Linda var kjörin í stjórn Birtu lífeyrissjóðs árið 2024. Hún er einnig stjórnarmaður í Strindberg fjárfestingum ehf.
  • Ólöf Linda á eignarhlut í fyrirtæki eða félagi sem er eitt af 20 stærstu greiðendum í Birtu.
  • Kjörin til ársfundar 2025.
Sigurður R. Ragnarsson
Stjórnarmaður
Sigurður R. Ragnarsson image
Sigurður R. Ragnarsson
Stjórnarmaður

Fædd/ur:
1965
Menntun:
MSc í byggingarverkfræði
Starf:
Stjórnarformaður Íslenskra aðalverktaka (ÍAV)
  • Sigurður tók fyrst sæti í stjórn Birtu lífeyrissjóðs árið 2021. Sigurður situr í framkvæmdastjórn Samtaka iðnaðarins sem varaformaður og í stjórn og framkvæmdastjórn Samtaka atvinnulífsins.
  • Sigurður á ekki eignarhlut í fyrirtæki/félagi sem á aðild að Birtu lífeyrissjóði.
  • Kjörinn til ársfundar 2025.
Skúli Skúlason
Stjórnarmaður
Skúli Skúlason image
Skúli Skúlason
Stjórnarmaður

Fædd/ur:
1970
Menntun:
MSc og PhD í Lyfjafræði. Próf í verðbréfamiðlun.
Starf:
Lyfsali í ÍslandsApóteki.
  • Skúli var kjörinn í stjórn Birtu lífeyrissjóðs árið 2024.
  • Skúli er einnig stjórnarmaður hjá ÍslandsApóteki, Viridis ehf. ásamt því að vera stjórnarformaður Lyfjaeftirlits Íslands.
  • Skúli á ekki eignarhlut í fyrirtæki/félagi sem á aðild að Birtu lífeyrissjóði.
  • Kjörinn til ársfundar 2026.
Þóra Eggertsdóttir
Varaformaður stjórnar
Þóra Eggertsdóttir image
Þóra Eggertsdóttir
Varaformaður stjórnar

Fædd/ur:
1980
Menntun:
MBA, Háskólinn í Reykjavík, Próf í verðbréfamiðlun, löggildur verðbréfamiðlari. M.Sc. í markaðsfræði, EADA Business School, Barcelona. B.Sc. í viðskipafræði (fjármál), Háskólinn í Reykjavík.
Starf:
Fjármálastjóri hjá Icelandia
  • Þóra var kjörin í stjórn Birtu lífeyrissjóðs árið 2020. Hún er einnig varamaður í stjórn Norlandair.
  • Þóra á ekki eignarhlut í fyrirtæki/félagi sem á aðild að Birtu lífeyrissjóði.
  • Kjörin til ársfundar 2026.

Varastjórn
Valdir af fulltrúum launafólks:
Bára Laxdal Halldórsdóttir
Varamaður
Garðar Garðarsson
Varamaður
Valdir af fulltrúum samtaka atvinnulífsins:
Bolli Árnason
Varamaður
Guðbjörg Erna Guðmundsdóttir
Varamaður
Aðrar nefndir
Kjörnefnd
Jóhann Baldursson
Formaður kjörnefndar
Andri Reyr Haraldsson
Fulltrúi í kjörnefnd
Ari Ólafsson Thorlacius
Fulltrúi í kjörnefnd
Valnefnd
Georg Páll Skúlason
Formaður
Samúel Ingvason
Fulltrúi í valnefnd
Sóley Rut Jóhannsdóttir
Fulltrúi í valnefnd
Þorsteinn G. Kristmundsson
Fulltrúi í valnefnd
Endurskoðunarnefnd
Thomas Skov Jensen
Endurskoðunarnefnd
Vilhjálmur Egilsson
Endurskoðunarnefnd
Jakob Tryggvason
Formaður endurskoðunarnefndar
Launanefnd
Bára Mjöll Ágústsdóttir
Fulltrúi í launanefnd
Jóhann Rúnar Sigurðsson
Fulltrúi í launanefnd
Jón Sigurðsson
Fulltrúi í launanefnd
Kristján Þórður Snæbjarnarson
Fulltrúi í launanefnd
Aðrir
Jóhann Óskar Haraldsson
Löggiltur endurskoðandi

Hlutverk kjörnefndar, valnefndar og endurskoðunarnefndar

Kjörnefnd er skipuð þremur mönnum sem eru fulltrúar launamanna og hafa það meginhlutverk að annast framkvæmd kosninga til stjórnar og úrskurða í ágreiningsmálum.

Starfsreglur kjörnefndar

Valnefnd er skipuð fjórum nefndarmönnum sem eru valdir til að tryggja góða stjórnarhætti við val á stjórn sjóðsins og tryggja að stjórn sjóðsins endurspegli fjölbreytni og breidd í hæfni, reynslu og þekkingu stjórnarmanna sem og að tryggja gagnsæi í málum um tilnefningu stjórnarmanna.

Starfsreglur valnefndar launamanna

Endurskoðunarnefnd er undirnefnd stjórnar og skipuð af henni í samræmi við ákvæði 108. gr. laga nr. 3/2006 um ársreikninga.

Hlutverk endurskoðunarnefndar er eftirfarandi:

- Eftirlit með vinnuferli við gerð reikningsskila.

- Eftirlit með fyrirkomulagi og virkni innra eftirlits sjóðsins, innri endurskoðun og áhættustýringu.

- Eftirlit með endurskoðun ársreiknings.

- Mat á óhæði endurskoðanda eða endurskoðunarfyrirtækis og eftirlit með öðrum störfum endurskoðunarfyrirtækis.

- Setja fram tillögur til stjórnar um val á endurskoðunarfyrirtæki.

Starfsreglur endurskoðunarnefndar

Saga Birtu

Birta lífeyrissjóður tók formlega til starfa 1. desember 2016, að fengnu samþykki fjármálaráðuneytisins. Sjóðurinn varð til við samruna Sameinaða lífeyrissjóðsins og Stafa lífeyrissjóðs.

Merki Birtu

Vinsamlegast kynnið ykkur vel upplýsingar um notkun merkis Birtu áður en það er notað. Heimilt er að nota það í eftirfarandi útgáfum en þó skal fá leyfi hjá Birtu ef um opinbera birtingu er að ræða.

Litir Birtu

Aðallitir

CMYK: 0-28-98-11

RGB: 230-175-0

Html: #e6ae00

Pantone: 7555

CMYK: 0-0-0-75

RGB: 98-99-102

Html: #626366

Pantone: Cool Gray 10

Aukalitir

CMYK: 0-0-5-45

RGB: 157-158-155

Html: #9d9e9b

Pantone: 422

CMYK: 61-19-42-0

RGB: 105-167-157

Html: #69a79d

Pantone: 563

CMYK: 28-2-18-0

RGB: 182-221-213

Html: #b6ddd4

Pantone: 566

CMYK: 14-84-99-3

RGB: 207-77-41

Html: #cf4d29

Pantone: 7598

CMYK: 2-77-81-0

RGB: 238-97-63

Html: #ed603e

Pantone: 7579