Engar breytingar verða gerðar á lánveitingum Birtu lífeyrissjóðs á lánum með breytilegum vöxtum í kjölfardóms Hæstaréttar í máli nr. 55/2024 …
Sjóðfélagar hafa nú fengið rafræn yfirlit um stöðu lífeyrisréttinda á sjóðfélagavef Birtu undir skjöl. Yfirlitin hafa einnig verið send inn …
Birta lífeyrissjóður er einn fjögurra aðila sem hafa skrifað undir samning við ÞG Verk um framkvæmdafjármögnun á byggingu nýrrar Ölfusárbrúar. …
Skrifstofa Birtu lífeyrissjóðs verður lokuð föstudaginn 24. október vegna kvennaverkfallsins, Kvennaár 2025.
Kvennaár 2025 samanstendur af viðburðum þar sem konur …
Íslenska lífeyriskerfið er í öðru sæti, á eftir Hollandi í alþjóðlegri lífeyrisvísitölu sem ráðgjafarfyrirtækið Mercer og samtökin CFA Institute standa …
Þann 6. október hófst innheimta vangreiddra iðgjalda vegna launatekna og reiknaðs endurgjalds ársins 2024.
Krafan er vegna ógreiddra iðgjalda tekjuársins …
Í ljósi fregna af gjaldþroti Fly Play vill Birta lífeyrissjóður koma eftirfarandi á framfæri við sjóðfélaga og aðra haghafa Birtu. …
Breytilegir verðtryggðir vextir Birtu lífeyrissjóðs hækka úr 3,40% í 3,60% frá og með 1. október 2025.
Upplýsingar um vexti og …
Breytilegir verðtryggðir vextir Birtu lífeyrissjóðs hækka úr 3,25% í 3,40% frá og með 1. júlí 2025.
Breytilegir óverðtryggðir vextir lána Birtu lífeyrissjóðs lækka úr 8,85% í 8,60%. Breytingin er til komin vegna breytinga á grunnvöxtum lánanna …
Nýkjörin stjórn Birtu skipti með sér verkum að loknum ársfundi lífeyrissjóðsins í gær, 22. apríl. Þóra Eggertsdóttir er formaður stjórnar …
Ársfundur Birtu fór fram á Grand hóteli Reykjavík í gær, þriðjudag.
Hrönn Jónsdóttir stjórnarformaður hóf fundinn og fór yfir starfsárið …
Ársfundur Birtu lífeyrissjóðs er í dag, þriðjudaginn 22. apríl kl. 17:00 á Hótel Reykjavík Grand, Sigtúni 28, 105 Reykjavík.
Dagskrá …
Í skýrslunni má finna ítarlegar upplýsingar um rekstur og starfsemi sjóðsins.
Árs- og sjálfbærniskýrsla Birtu lífeyrissjóðs er nú í sjötta …
Á kjörfundi fulltrúaráðs launamanna sem haldinn var í gær kusu fulltrúar um sæti tveggja stjórnarmanna (karls og konu) auk varamanns …
Stjórn Birtu hefur ákveðið að hækka hámarkslánsfjárhæð hjá Birtu úr 65 milljónum í 85 milljónir og samhliða breytast reglur um …
Breytilegir óverðtryggðir vextir lána Birtu lífeyrissjóðs lækka úr 9,10% í 8,85%. Breytingin er til komin vegna breytinga á grunnvöxtum lánanna …
Ársfundur Birtu lífeyrissjóðs verður haldinn þriðjudaginn 22. apríl kl. 17:00 á Hótel Reykjavík Grand, Sigtúni 28, 105 Reykjavík.
Dagskrá fundarins: …
Við viljum vekja athygli á því að umsóknir um lífeyrisgreiðslur sem afgreiða á í apríl þurfa að berast sjóðnum eigi …