27.04.2018

Ársfundur Birtu lífeyrissjóðs

Ársfundurinn verður í Norðurljósasal Hörpu miðvikudaginn 2. maí kl. 17. Hér er er tengill sem vísar á dagskrá ársfundar, á ársskýrsluna 2017 og fleiri fundargögn. Enn fremur skjár til að fylgjast með ársfundinum í beinni útsendingu!