03.04.2018

Ársfundurinn 2. maí

Ársfundur Birtu lífeyrissjóðs verður í Norðurljósasal Hörpu 2. maí næstkomandi og hefst kl. 17. Í dymbilvikunni voru birtar afkomu- og fundarauglýsingar í Fréttablaðinu (skírdag) og í Morgunblaðinu (laugardag).

Afkomuaugl 2017 Morgunbl_litil