Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti
bankans um 0,25 prósentur. Óverðtryggðir vextir Birtu lífeyrissjóðs eru tengdir
meginvöxtum seðlabankans og lækka því frá og með 1. júní úr 6,1% í 5,85%.
Yfirlýsingu pengingastefnunefndar Seðlabankans má nálgast í heild sinni
hér.