30. maí 2018
Þorbjörn hættir á toppnum
self.header_image.title

Þorbjörn Guðmundsson hætti í stjórnum Birtu lífeyrissjóðs og Landssamtaka lífeyrissjóða núna í maímánuði eftir að hafa verið í forystusveit lífeyrissjóðakerfisins í nær tvo áratugi.

Það sætir auðvitað miklum tíðindum þegar slíkur reynslubolti stendur upp og gengur af sviði.

Ítarlegt viðtal við Þorbjörn birtist af þessi tilefni á vefnum Lífeyrismál.is.