Fræðslufundur fyrir sjóðfélaga sem nálgast töku lífeyris verður haldinn miðvikudaginn 7. júní, kl. 17:00 í Sundagörðum 2, 5. hæð og er honum ætlað að gefa svör við helstu spurningum sem samkvæmt reynslu okkar koma upp í tengslum við þessi tímamót. Kynningunni er ætlað að vera almenns eðlis. Spurningum sem snúa beint að aðild þinni að sjóðnum og réttindum þínum erum við ávallt tilbúin að svara á skrifstofunni.
Meðal atriða sem farið verður yfir á fundinum
Vinsamlegast tilkynnið þátttöku fyrir kl. 15:00 þriðjudaginn 6. júní 2017 í síma 480 7000 eða með tölvupósti á birta@birta.is.