07. desember 2016
Afgreiðsla lífeyrisumsókna fyrir áramót
self.header_image.title

SundaboginnUmsóknir um útborgun lífeyris, hvort heldur sem er úr séreignar- eða samtryggingardeild, þurfa að berast sjóðnum í seinasta lagi fimmtudaginn 15. desember, svo öruggt sé að þær nái afgreiðslu í desember og til útborgunar komi í lok mánaðar. Venjulega er miðað við 20. hvers mánaðar og því ástæða til að vekja sérstaklega athygli á þessari breytingu í desember. Nánari upplýsingar veitir starfsfólk sjóðsins.