Ársfundur Birtu lífeyrissjóðs verður haldinn fimmtudaginn 19. maí kl. 17:00 á Icelandair hóteli Reykjavík Natura.
Boðið verður upp á streymi af fundinum en nánari upplýsingar um það verða birtar hér á heimasíðu Birtu þegar nær dregur fundi.
Dagskrá fundarins:
Vakin er athygli á að auk kjörinna fulltrúa eiga allir sjóðfélagar rétt til setu á fundinum.