Ársskýrsla Birtu lífeyrissjóðs 2016 er komin út á rafrænu formi sem nálgast má hér á heimasíðu Birtu. Prentað eintak af ársskýrslunni má nálgast á skrifstofu Birtu að loknum ársfundi þriðjudaginn 9. maí n.k.