Birta lífeyrissjóður leitar að framsýnni manneskju með yfirgripsmikla þekkingu á áhættustjórnun, sem býr yfir reynslu og þekkingu á viðfangsefninu. Áhættustjóri hefur forystu um framþróun um áhættustýringarstefnu og skýrslugerð til fjölbreyttra hagaðila sjóðsins.
Um áhugavert og krefjandi starf er að ræða sem felur meðal annars í sér þessi verkefni:
Hæfniskröfur og menntun:
Áhættustjóri Birtu, Eyrún Einarsdóttir hefur lokið störfum hjá sjóðnum samkvæmt samkomulagi þar um.
Eyrún hefur starfað hjá sjóðnum frá stofnun hans árið 2016, þar áður hjá Stöfum lífeyrissjóði frá árinu 2013 og skilað góðu verki.
Við þökkum Eyrúnu fyrir samstarfið og þá uppbyggingu sem hún hefur tekið þátt í frá því að Birta lífeyrissjóður varð til.
Nánari upplýsingar um starfið er að finna á www.vinnvinn.is