Birta lífeyrissjóður óskar eftir að ráða sérfræðing til starfa á eignastýringarsviði sjóðsins. Birta er fjórði stærsti lífeyrissjóður landsins ef miðað er við hreina eign til greiðslu lífeyris sem var um 620 milljarðar kr. um sl. áramót. Sjóðurinn starfrækir bæði samtryggingardeild og séreignadeild, en sú síðarnefnda tekur líka til tilgreindrar séreignar.
Forstöðumaður eignastýringarsviðs er næsti yfirmaður þeirra sérfræðinga sem tilheyra sviðinu. Um áhugavert og krefjandi starf er að ræða þar sem eignasafn Birtu er fjölbreytt og umfangsmikið.
Hæfniskröfur og menntun:
Helstu verkefni og ábyrgð:
Nánari upplýsingar um starfið veitir Hlynur Atli Magnússon, hlynur@hagvangur.is, ráðgjafi hjá Hagvangi.