Stjórn Birtu hefur ákveðið að hækka hámarkslánsfjárhæð hjá Birtu úr 65 milljónum í 85 milljónir og samhliða breytast reglur um veðsetningu frá öðrum lánveitendum á fremri veðrétti.
Ekki eru gerðar aðrar efnislegar breytingar á lánareglunum, breytingarnar hafa þegar tekið gildi og má nálgast þær hér