Seðilgjöld sjóðfélagalána hjá Birtu lífeyrissjóði sem innheimt eru hjá Íslandsbanka breytast 1. júní nk. samkvæmt gjaldskrá bankans. Lántakar þurfa að hafa samband við sinn viðskiptabanka ef óskað er eftir skuldfærslu á láni. Ef óskað er eftir að afpanta greiðsluseðil þurfa lántakar að hafa samband við Íslandsbanka.
Var | Verður | |
---|---|---|
Ekki sendur greiðsluseðill – skuldfærsla | 255 kr. | 130 kr. |
Sendur greiðsluseðill – skuldfærsla | 330 kr. | 250 kr. |
Ekki sendur greiðsluseðill – engin skuldfærsla | 355 kr. | 515 kr. |
Sendur greiðsluseðill – engin skuldfærsla | 430 kr. | 635 kr. |