Fyrir kjörna fulltrúa og aðra sjóðfélaga
Fulltrúaráðsfundur Birtu lífeyrissjóðs verður haldinn þriðjudaginn 15. júní kl. 17:00 á Grand hóteli, Reykjavík.
Á fundinum mun Benedikt Jóhannesson gera grein fyrir úttekt Talnakönnunar hf. á tryggingarvernd sjóðfélaga Birtu í víðara samhengi en gert er í ársskýrslu.
Við leyfum okkur að horfa 50 ár fram í tímann þar sem hugað að: