06.06.2017

Hækkun félagsgjalds hjá Byggiðn

Aðalfundur Byggiðnar samþykkti að hækka félagsgjald í Byggiðn úr 0,7% í 1,0%

ByggiðnAðalfundur Byggiðnar samþykkti að hækka félagsgjald í Byggiðn úr 0,7% í 1,0%. Hækkunin tekur gildi 1. júlí nk. Félagið mun senda tilkynningu til launagreiðenda auk þess sem allir félagsmenn munu fá bréf um hækkunina í næstu viku.