02. janúar 2025
Innheimta félagsgjalda yfir til RSÍ, Matvís og VM
self.header_image.title

Félögin RSÍ (Rafiðnaðarsamband Íslands), VM (Félag vélstjóra og málmtæknimanna) og MATVÍS (Matvæla og veitingafélag Íslands) tóku við móttöku skilagreina og innheimtu félagsgjalda fyrir félagsfólk þeirra þann 1. janúar 2025 en innheimtan var áður hjá Birtu lífeyrissjóði. Jafnframt annast Fagfélögin innheimtu gjalda í sjúkra-, orlofs- og fræðslusjóði.

Launagreiðendur er hvattir til að kynna sér þessar breytingar hér.

Fyrirspurnir vegna innheimtu fyrir félögin má senda á netfangið: skilagrein@fagfelogin.is