09. mars 2020
Kjörfundi og ársfundi 2020 - Frestað
self.header_image.title

Tekin hefur verið ákvörðun um að fresta kjör- og ársfundi Birtu lífeyrissjóðs sem voru á dagskrá 25. mars og 2. apríl n.k. í ljósi samkomubanns.

Send verður út tilkynning þegar fundartímar liggja fyrir.