Þau mistök urðu nú í morgun að sendur var út tölvupóstur til haghafa Birtu lífeyrissjóðs þess efnis að lánsumsókn væri í vinnslu.
Tölvupóstur þessi var sendur út fyrir mistök og biðjumst við innilega velvirðingar á því.
Tekið skal fram að viðtakendur þessa tölvupósts þurfa ekki að bregðast við erindinu á nokkurn hátt.