14. desember 2020
Rafræn kosning á fundi fulltrúaráðs launamanna
self.header_image.title

Boðað er til fundar í fulltrúaráði launamanna Birtu lífeyrissjóðs þriðjudaginn 15. desember 2020, kl. 17:15.

Fundurinn verður haldinn með rafrænum hætti. Fulltrúaráðið hefur fengið tölvupóst með hlekk (Zoom) á fundinn.

Opnað verður á skráningar fundarmanna kl. 16:30 og gert ráð fyrir að henni ljúki kl. 17:15 og þá hefjist fundurinn efnislega. Fulltrúaráðsmenn eru hvattir til að skrá sig á fundinn tímalega.

Hér fyrir neðan er kynningarefni og myndband sem sett hefur verið saman um framkvæmd á rafrænni kosningu.

Leiðbeiningar fyrir rafræna kosningu

Kosið er með því að smella HÉR.