04. júní 2021
Skrifstofa Birtu lokuð föstudaginn 11. júní
self.header_image.title

Skrifstofa Birtu lífeyrissjóðs verður lokuð föstudaginn 11. júní vegna starfsdags starfsfólks.

Við hvetjum sjóðfélaga til að nýta sér fjarþjónustu á heimasíðu sjóðsins eða senda fyrirspurn í pósthólfið birta@birta.is og starfsfólk mun svara eins fljótt og hægt er.