07. maí 2021
Skrifstofa sjóðsins opnar að nýju
self.header_image.title

Tilslakanir á sóttvarnaraðgerðum gera okkur kleift að opna skrifstofu sjóðsins á ný frá og með 10. maí.

Til að fylgja grunnreglum sóttvarna vegna COVID-19 þurfa gestir að:

  • Virða tveggja metra fjarlægðarmörkin
  • Bera grímu við heimsókn á skrifstofuna

Opnunartími skrifstofu:

  • Mánudaga til fimmtudaga: 09:00 - 16:00
  • Föstudaga 09:00 - 15:00

Við hvetjum sjóðfélaga til að nýta sér áfram fjarþjónustu ef mögulegt er.

Sjóðfélagavefur:Þar er að finna allar upplýsingar um réttindi. Þar er einnig að finna upplýsingar um innborganir og ávöxtun séreignarsparnaðar hjá Birtu, skil launagreiðanda á iðgjöldum og greiðslum til sjóðsins.

Launagreiðendavefur: Þar er að finna helstu upplýsingar um iðgjaldaskil til sjóðsins.

Rafrænar umsóknir: Þar er hægt að nálgast umsóknir og skila þeim inn með rafrænum skilríkjum.

Við hlökkum til að sjá ykkur.