28. janúar 2022
Skrifstofa sjóðsins opnar að nýju
self.header_image.title

Tilslakanir á sóttvarnaraðgerðum gera okkur kleift að opna skrifstofu sjóðsins á ný frá og með 31. janúar.

Sjóðfélagar og aðrir sem hafa átt erindi við sjóðinn á undanförnum vikum hafa sýnt þeim úrræðum sem gripið hefur verið til mikinn skilning á þessum sérstökum tímum og er starfsfólk afar þakklátt fyrir það.

Opnunartími skrifstofu:

  • Mánudaga til fimmtudaga: 09:00 - 16:00
  • Föstudaga: 09:00 - 15:00

Við hlökkum til að sjá ykkur.