Skrifstofa Birtu opnar á ný frá og með 26. maí.
Opnunartími er óbreyttur og er sem hér segir:
Mánudaga – Fimmtudaga frá kl. 09:00 -16:00
Föstudaga frá kl. 09:00 – 15:00
Við hvetjum sjóðfélaga til að nýta sér áfram þær þjónustuleiðir sem í boði eru á netinu. Síðustu vikur hafa gengið vel við að leysa mál með rafrænum hætti ásamt því að svara málum með tölvupósti og í símtölum.
Við viljum benda á að enn er lokað tímabundið fyrir umsóknir um endurfjármagnanir.