Vakin er athygli á að frestur til að sækja um sérstaka útgreiðslu séreignarsparnaðar vegna COVID-19 er til 31. desember 2021.
Nánari upplýsingar um útgreiðslu séreignarsparnaðar: