13. desember 2021
Umsóknarfrestur um sérstaka útgreiðslu séreignarsparnaðar að renna út
self.header_image.title

Vakin er athygli á að frestur til að sækja um sérstaka útgreiðslu séreignarsparnaðar vegna COVID-19 er til 31. desember 2021.

Nánari upplýsingar um útgreiðslu séreignarsparnaðar:

  • Unnt er að sækja rafrænt um heimild til útgreiðslu séreignar hjá Birtu hér.
  • Hámarksúttekt fyrir einstakling er alls 12 milljónir króna.
  • Hámarksgreiðsla á mánuði er 800.000 krónur.
  • Hafa ber í huga að tekjuskattur er greiddur af séreignarsparnaði og upphæðin lækkar sem því nemur við útborgun.
  • Útgreiðsla séreignarsparnaðar samkvæmt lagaheimildinni skerða ekki bætur almannatrygginga.