Í sumar afgreiddi Alþingi breytingar á lögum um lífeyrissjóði og fleiri lögum sem koma til framkvæmda um næstu áramót. Að gefnu tilefni er rétt að taka fram að breytingar þær sem verða á tekjutengingu greiðslna frá Tryggingastofnun (TR) eiga eingöngu við um séreign sem myndast af lögbundnu iðgjaldi. Lögbundið iðgjald verður frá með næstu áramótum 15,5% (4%+11,5%). Hér er því um að ræða svonefnda tilgreinda séreign sem er í boði hjá Birtu. Séreign sem myndast á þennan hátt mun þ.a.l. frá næstu áramótum skerða greiðslur frá TR.
Helstu breytingar með nýju lögunum eru eftirfarandi: