26. júní 2018
Vaxtabreyting frá og með 1. júlí 2018
self.header_image.title

Breytilegir, verðtryggðir vextir Birtu lífeyrissjóðs taka breytingum á þriggja mánaða fresti og nú um mánaðarmótin munu þeir hækka úr 2,64% í 2,66%. Óverðtryggðir vextir Birtu haldast óbreyttir í 5,35% þar sem peningastefnunefnd SÍ ákvað að halda meginvöxtum Seðlabankans óbreyttum að sinni sbr. tilkynning Seðlabankans.