04. janúar 2017
Veflyklar launagreiðenda
self.header_image.title

SundaboginnEftir sameiningu lífeyrissjóðanna í Birtu lífeyrissjóð hafa veflyklar einhverra launagreiðenda því miður ekki virkað. Til þess að fá nýtt lykilorð er farið inn á launagreiðendavef og valið ,,Innskráning“ og ,,Gleymdur veflykill“.  Nýr veflykill mun þá verða sendur í heimabanka fyrirtækisins. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta veldur.