Sjóðfélagar hafa nú fengið rafræn yfirlit um stöðu lífeyrisréttinda á sjóðfélagavef Birtu undir skjöl. Yfirlitin hafa einnig verið send inn á island.is. Yfirlitin fara til allra virkra sjóðfélaga sem greitt …
Íslenska lífeyriskerfið er í öðru sæti, á eftir Hollandi í alþjóðlegri lífeyrisvísitölu sem ráðgjafarfyrirtækið Mercer og samtökin CFA Institute standa.
Ísland tók nú í fjórða sinn þátt í vísitölunni þar …
Breytilegir óverðtryggðir vextir lána Birtu taka breytingum frá og með 1. nóvember 2024.
Vextirnir lækka úr 10,35% í 10,10%. Breytingin er til komin vegna breytinga á grunnvöxtum lánanna sem eru …