Þann 6. október hófst innheimta vangreiddra iðgjalda vegna launatekna og reiknaðs endurgjalds ársins 2024.
Krafan er vegna ógreiddra iðgjalda tekjuársins 2024. Krafan verður til við skattaeftirlit hjá Ríkisskattstjóra en hann …
Í ljósi fregna af gjaldþroti Fly Play vill Birta lífeyrissjóður koma eftirfarandi á framfæri við sjóðfélaga og aðra haghafa Birtu.
Starfsfólk og stjórn Birtu lýsir yfir miklum vonbrigðum með þá …
Breytilegir verðtryggðir vextir Birtu lífeyrissjóðs hækka úr 3,40% í 3,60% frá og með 1. október 2025.
Upplýsingar um vexti og lánakjör má finna hér.