Sjóðurinn


Birta lífeyrissjóður er fjórði stærsti lífeyrissjóður landsmanna ef miðað er við hreina eign til greiðslu lífeyris. Sjóðurinn starfar samkvæmt samþykktum sem samþykktar eru á ársfundi hans og síðan staðfestar af fjármálaráðuneytinu í samræmi við lög nr. 129/1997 um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða.

Stjórn


Stjórn Birtu lífeyrissjóðs fer með yfirstjórn sjóðsins. Stjórnin skal fjalla um allar meiriháttar ákvarðanir varðandi stefnumótun og starfsemi sjóðsins.

Þar til ný stjórn verður kjörin af ársfundi sjóðsins vorið 2018 er stjórnin skipuð fimm fulltrúum aðalstjórnar Sameinaða lífeyrissjóðsins og fimm fulltrúum aðalstjórnar Stafa lífeyrissjóðs. Aðrir stjórnarmenn sjóðanna skipa varastjórn Birtu lífeyrissjóðssjóðs fyrir sama tímabil. Stjórnin skal skipuð fulltrúum launamanna og samtaka atvinnurekenda að jöfnu og tryggja skal að kynjahlutföll í stjórninni séu í samræmi við ákvæði laga.

Á ársfundi sjóðsins 2018 skal kjósa sjóðnum átta manna stjórn, þar af fjóra fulltrúa er hafi umboð til ársfundar 2019 og fjóra fulltrúa er hafi umboð til ársfundar 2020. Helmingi færri varamenn skal kjósa með sama hætti og til sama tíma og aðalmenn. 

Valdir af fulltrúum launafólks:
Gylfi Ingvarsson
Stjórnarmaður

Kjörinn til ársfundar 2018

Jakob Tryggvason
Stjórnarmaður

Kjörinn til ársfundar 2018

Unnur María Rafnsdóttir
Stjórnarmaður

Kjörin til ársfundar 2018

Viðar Örn Traustason
Stjórnarmaður

Kjörinn til ársfundar 2018

Þorbjörn Guðmundsson
Varaformaður stjórnar

Kjörinn til ársfundar 2018

Valdir af Samtökum atvinnulífsins:
Davíð Hafsteinsson
Stjórnarmaður

Kjörinn til ársfundar 2018

Drífa Sigurðardóttir
Stjórnarmaður

Kjörin til ársfundar 2018

Guðrún Jónsdóttir
Stjórnarmaður

Kjörin til ársfundar 2018

Ingibjörg Ólafsdóttir
Stjórnarmaður

Kjörin til ársfundar 2018

Jón Bjarni Gunnarsson
Formaður stjórnar

Kjörinn til ársfundar 2018

Valdir af fulltrúum launafólks:
Einar Hafsteinsson
Varamaður

Kjörinn til ársfundar 2018

Guðrún Elfa Hjörleifsdóttir
Varamaður

Kjörin til ársfundar 2018

Hrönn Jónsdóttir
Varamaður

Kjörin til ársfundar 2018

Valdir af Samtökum atvinnulífsins:
Bolli Árnasón
Varamaður

Kjörinn til ársfundar 2018

Guðbjörg Erna Guðmundsdóttir
Varamaður

Kjörin til ársfundar 2018

Bára Mjöll Ágústsdóttir
Fulltrúi í launanefnd

Kjörin af Samtökum atvinnulífsins á stofnfundi 2016

Jóhann Rúnar Sigurðsson
Fulltrúi í launanefnd

Kjörinn af fulltrúum launafólks á stofnfundi 2016

Jón Sigurðsson
Fulltrúi í launanefnd

Kjörinn af Samtökum atvinnulífsins á stofnfundi 2016

Kristján Þórður Snæbjarnarson
Fulltrúi í launanefnd

Kjörinn af fulltrúum launafólks á stofnfundi 2016

Kristinn Freyr Kristinsson
Löggiltur endurskoðandi

PricewaterhouseCoopers ehf.

Endurskoðunarnefnd


María Sólbergsdóttir Formaður fjortan@outlook.com
Rósa Steingrímsdóttir rosasteingrims@gmail.com
Viðar Örn Traustason vidar.orn.traustason@samskip.com

Starfsfólk


Birta lífeyrissjóður
Anna María Hannesdóttir
Innheimtufulltrúi
Anna María Hannesdóttir
Birta lífeyrissjóður
Birna Vilhjálmsdóttir
Gjaldkeri
Birna Vilhjálmsdóttir
Birta lífeyrissjóður
Elsa Dóra Grétarsdóttir
Verðbréfaskráning
Elsa Dóra Grétarsdóttir
Birta lífeyrissjóður
Erla Fanney Þórisdóttir
Þjónustufulltrúi
Erla Fanney Þórisdóttir
Birta lífeyrissjóður
Eyrún Einarsdóttir
Áhættustjóri
Eyrún Einarsdóttir
Birta lífeyrissjóður
Guðrún Högnadóttir
Lífeyrismál
Guðrún Högnadóttir
Birta lífeyrissjóður
Guðrún Iðunn Jónsdóttir
Bókhald
Guðrún Iðunn Jónsdóttir
Birta lífeyrissjóður
Hafdís Anna Bragadóttir
Markaðsstjóri
Hafdís Anna Bragadóttir
Birta lífeyrissjóður
Hanna Þórunn Skúladóttir
Forstöðumaður skrifstofu- og rekstrarsviðs
Hanna Þórunn Skúladóttir
Birta lífeyrissjóður
Helga Dögg Yngvadóttir
Gæða- og skjalastjóri
Helga Dögg Yngvadóttir
Birta lífeyrissjóður
Hjördís Björnsdóttir
Þjónustufulltrúi
Hjördís Björnsdóttir
Birta lífeyrissjóður
Hrefna Sigurðardóttir
Bókari
Hrefna Sigurðardóttir
Birta lífeyrissjóður
Íris Anna Skúladóttir
Lánastjóri
Íris Anna Skúladóttir
Birta lífeyrissjóður
Jóna Guðrún Ólafsdóttir
Bókari
Jóna Guðrún Ólafsdóttir
Birta lífeyrissjóður
Kolbrún Kjartansdóttir
Móttökuritari
Kolbrún Kjartansdóttir
Birta lífeyrissjóður
Kristján Geir Pétursson
Lögfræðingur
Kristján Geir Pétursson
Birta lífeyrissjóður
Loftur Ólafsson
Sjóðstjóri
Loftur Ólafsson
Birta lífeyrissjóður
Ólafur Sigurðsson
Framkvæmdastjóri
Ólafur Sigurðsson
Birta lífeyrissjóður
Óskar Magnússon
Þjónustufulltrúi
Óskar Magnússon
Birta lífeyrissjóður
Sigrún Gröndal
Iðgjaldaskráning
Sigrún Gröndal
Birta lífeyrissjóður
Sigrún Þóra Björnsdóttir
Lífeyrismál
Sigrún Þóra Björnsdóttir
Birta lífeyrissjóður
Sigurbjörn Einarsson
Lánamál
Sigurbjörn Einarsson
Birta lífeyrissjóður
Sigþrúður Jónasdóttir
Forstöðumaður lífeyrissviðs
Sigþrúður Jónasdóttir
Birta lífeyrissjóður
Sjöfn María Guðmundsdóttir
Þjónustufulltrúi
Sjöfn María Guðmundsdóttir
Birta lífeyrissjóður
Soffía Gunnarsdóttir
Forstöðumaður eignastýringarsviðs
Soffía Gunnarsdóttir
Birta lífeyrissjóður
Stefán Birgisson
Eignastýring
Stefán Birgisson
Birta lífeyrissjóður
Svala Sigurðardóttir
Lífeyrismál
Svala Sigurðardóttir
Birta lífeyrissjóður
Svanheiður Ingimundardóttir
Innheimtufulltrúi
Svanheiður Ingimundardóttir
Birta lífeyrissjóður
Þóra Erlingsdóttir
Iðgjaldaskráning
Þóra Erlingsdóttir
Birta lífeyrissjóður

Þjónustuskrifstofa


Sundaboginn

Birta lífeyrissjóður

  • Sundaboginn, Sundagörðum 2, 104 Reykjavík.
  • Netfang: birta@birta.is
  • Sími: 480 7000

Opið er frá 9:00-16:00 alla virka daga.

Sagan


Birta lífeyrissjóður tók formlega til starfa 1. desember 2016, að fengnu samþykki fjármálaráðuneytisins. Sjóðurinn varð til við samruna Sameinaða lífeyrissjóðsins og Stafa lífeyrissjóðs.

Sameining Sameinaða lífeyrissjóðsins og Stafa lífeyrissjóðs á sér langan óformlegan aðdraganda en formlegar sameiningarviðræður voru ekki teknar fyrr en fyrri hluta árs 2016. Yfirlýsing um könnunarviðræður Stafa og Sameinaða lífeyrissjóðsins var birt 4. maí og á aukaársfundum Sameinaða lífeyrissjóðsins og Stafa lífeyrissjóðs þann 29. september sl. var einróma samþykkt að sameina sjóðina. 

Stofnfundur Birtu lífeyrissjóðs var haldinn í kjölfarið. Viðræður um sameiningu gengu vel og greiðlega fyrir sig og engar umtalsverðar hindranir urðu í veginum, enda sjóðirnir svipaðir að uppbyggingu og bakland þeirra sömuleiðis. Sameiningin miðaðist við stöðu sjóðanna í byrjun árs 2016 en ávinnsla réttinda í Birtu lífeyrissjóði hefst 1. janúar 2017. 

  • Sameinaði lífeyrissjóðurinn varð til í ársbyrjun 1992 með sameiningu Lífeyrissjóðs byggingarmanna og Lífeyrissjóðs málm- og skipasmiða. Hinn 1. janúar 1995 hófu félagsmenn í Lífeyrissjóði bókagerðarmanna, Lífeyrissjóði Félags garðyrkjumanna og Lífeyrissjóði múrara að greiða til sjóðsins. Frá 1. janúar 1996 greiddu félagsmenn í Lífeyrissjóði byggingariðnaðarmanna í Hafnarfirði og Lífeyrissjóði verkstjóra til sjóðsins. Þann 1. janúar 2002 hófu sjóðfélagar í Lífeyrissjóðnum Hlíf að greiða til Sameinaða lífeyrissjóðsins. 
  • Stafir lífeyrissjóður varð til við sameiningu Samvinnulífeyrissjóðsins og Lífiðnar lífeyrissjóðs. Í maí 2005 var gefin út viljayfirlýsing um sameininguna, samrunasamningur var samþykktur í stjórnum beggja sjóða í apríl 2006 og á ársfundum og aukaársfundum í maí og júní. Til Stafa greiddu starfsmenn fyrirtækja sem áður tilheyrðu Sambandi íslenskra samvinnufélaga og félagsmenn í Rafiðnaðarsambandi Íslands og Matvæla- og veitingafélagi Íslands. 

Merki Birtu


Vinsamlegast kynnið ykkur vel upplýsingar um notkun merkis Birtu áður en það er notað. Heimilt er að nota það í eftirfarandi útgáfum en þó skal fá leyfi hjá Birtu ef um opinbera birtingu er að ræða.

Logo Birta lífeyrissjóður

Merki Birtu á PDF formi

Sækja hvítt (PDF) PDF - 771,7 KB
Sækja grátt (PDF) PDF - 784,2 KB


Merki Birtu á PNG formi

Sækja hvítt (PNG) PNG - 61,1 KB
Sækja grátt (PNG) PNG - 62,6 KB


Mögulegar útfærslur

Gult og grátt á hvítum grunni
Hvítt á dökkum grunni
Hvítt á gulum grunni
Hvítt ofan á mynd
Merkið svart/hvítt (75% svartur)

Litir Birtu


Aðallitir

CMYK: 0-28-98-11

RGB: 230-175-0

Html: #e6ae00

Pantone: 7555

CMYK: 0-0-0-75

RGB: 98-99-102

Html: #626366

Pantone: Cool Gray 10

Aukalitir

CMYK: 0-0-5-45

RGB: 157-158-155

Html: #9d9e9b

Pantone: 422

CMYK: 61-19-42-0

RGB: 105-167-157

Html: #69a79d

Pantone: 563

CMYK: 28-2-18-0

RGB: 182-221-213

Html: #b6ddd4

Pantone: 566

CMYK: 14-84-99-3

RGB: 207-77-41

Html: #cf4d29

Pantone: 7598

CMYK: 2-77-81-0

RGB: 238-97-63

Html: #ed603e

Pantone: 7579