18.05.2017

Óverðtryggðir vextir Birtu lífeyrissjóðs lækka 1. júní

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,25 prósentur. Óverðtryggðir vextir Birtu lífeyrissjóðs eru tengdir meginvöxtum seðlabankans og lækka því frá og með 1. júní úr 6,1% í 5,85%. Yfirlýsingu pengingastefnunefndar Seðlabankans má nálgast í heild sinni hér. 


https://www.sedlabanki.is/utgefid-efni/frettir-og-tilkynningar/frettasafn/frett/2017/05/17/Yfirlysing-peningastefnunefndar-17.-mai-2017/