15. júní 2020
Ársfundur Birtu lífeyrissjóðs 2020
self.header_image.title

Ársfundur Birtu lífeyrissjóðs verður haldinn mánudaginn 15. júní nk., kl. 17 á Grand Hóteli Reykjavík.

Vakin er athygli á að auk kjörinna fulltrúa eiga allir sjóðfélagar rétt til setu á fundinum.

Dagskrá:

 1. Skýrsla stjórnar
 2. Kynning og afgreiðsla ársreikning
 3. Tryggingafræðileg athugun
 4. Fjárfestingarstefna sjóðsins
 5. Hluthafastefna/eigendastefna sjóðsins
 6. Starfskjarastefna sjóðsins
 7. Laun stjórnarmanna og nefnda á vegum sjóðsins
 8. Stjórnarkjör, skv. grein 5.1
 9. Kjör endurskoðanda
 10. Kjör nefndar um laun stjórnarmanna
 11. Önnur mál

Nánari upplýsingar um dagskrá og önnur fundargögn má finna hér.