24. nóvember 2016
Birta lífeyrissjóður tók til starfa 1. des
self.header_image.title

SundaboginnSíðustu fréttabréf og sjóðfélagayfirlit, sem gefin voru út í nafni Sameinaða lífeyrissjóðsins og Stafa lífeyrissjóðs, eru nú á leið til sjóðfélaga í pósti og munu væntanlega berast þeim næstu daga. Við hvetjum sjóðfélaga til að fara vel yfir yfirlitin og hafa samband við launagreiðanda og/eða sjóðinn ef önnur iðgjöld en síðustu tveggja mánaða vantar á það. 

Skrifstofa Birtu lífeyrissjóðs er í Sundaboganum, Sundagörðum 2, Reykjavík.