01. apríl 2018
Breytilegir verðtryggðir vextir eru nú 2,64%
self.header_image.title

Breytilegir, verðtryggðir vextir Birtu lífeyrissjóðs (vaxtaflokkar 01, 04 og 11 hjá Íslandsbanka fyrir kt. 430269-0389 samtryggingadeild Birtu og vaxtaflokkur 04 fyrir kt. 511103-9160 séreignardeild Birtu), lækka úr 2,73% í dag, 1. apríl.

Óverðtryggðir vextir Birtu haldast óbreyttir að sinni.