Ársfundur Birtu lífeyrissjóðs verður haldinn þriðjudaginn 23. apríl kl. 17:00 á Hótel Reykjavík Grand, Sigrúni 28, 105 Reykjavík.
Dagskrá fundarins:
Engar breytingar eru á samþykktum sjóðsins.
Fundargögn (frekari gögnum verður bætt við þegar nær dregur fundi):
Vakin er athygli á að auk kjörinna fulltrúa eiga allir sjóðfélagar rétt til setu á fundinum.
Einungis fulltrúar í fulltrúaráði Birtu geta kosið um fyrirliggjandi tillögur á fundinum. Kosning fer fram á staðnum þannig að fulltrúar þurfa að mæta á Hótel Reykjavík Grand til að geta nýtt kosningarétt sinn.