24. janúar 2017
Fjárfestingar- og áhættustefna 2017
self.header_image.title

MappaStefnan er ákvörðuð af stjórn sjóðsins og fjárfestingaráði í samræmi við góða viðskiptahætti, með hliðsjón af fjárfestingarheimildum í samþykktum sjóðsins, fjárfestingarreglum og þeim kjörum sem best eru boðin á hverjum tíma með tilliti til ávöxtunar og áhættu. Nánari upplýsingar um stefnurnar og framkvæmd þeirra er að finna hér að neðan.

Skipting fjárfestinga eftir tegundaflokkum Markmið* Vikmörk**
Innlán 1,0% 4-5%
Ríkisskuldabréf 28,0% 10-38%
Skuldabréf sveitarfélaga 6,5% 3-9,5%
Skuldabréf lánastofnana 6,5% 5-11,5%
Fasteignaveðtryggð skuldabréf 15,0% 5-20%
Hlutabréf 27,0% 15-42%
Hlutir og hlutdeildarskírteini 8,0% 5-13%
Önnur verðbréf 8,0% 5-13%
100%
* Markmið um eignasamsetningu hlutfalli af hreinni eign til greiðslu lífeyris.
** Hámarks og lágmarksfjárfesting í viðkomandi flokki fjárfestinga.