11. nóvember 2021
Fulltrúaráðsfundur Birtu
self.header_image.title

Til fulltrúa í fulltrúaráðum Birtu lífeyrissjóðs

Fulltrúaráðsfundur verður haldinn mánudaginn 22. nóvember kl. 17:00 í húsi Rafmenntar, Stórhöfða 27, 110 Reykjavík.

Einnig verður hægt að fylgjast með fundinum með rafrænum hætti.

Dagskrá fundarins:

Hækkandi lífaldur

  • Bjarni Guðmundsson, tryggingastærðfræðingur
  • Tillögur um mótvægisaðgerðir
  • Áhrif breytinga og viðbrögð Birtu lífeyrissjóðs

Fjárfestingastefna Birtu lífeyrissjóðs

  • Ólafur Sigurðsson, framkvæmdastjóri

Fortíð, staða og framtíð lífeyriskerfisins

  • Benedikt Jóhannesson, Talnakönnun hf.

Opnað verður fyrir rafrænan fund kl. 16:30. Fundarmenn eru hvattir til að skrá sig inn á fundinn tímanlega.

HÉR ER TENGILL Á FUNDINN